Monday, September 17, 2007

Stuttmyndadagar

Stuttmyndadagar voru í síðustu viku. Ég var með Andrési , Birki, Einari og Óskari í hóp. Við vorum e-ð búnir að pæla í hugmyndum dagana á undan en eiginlega ekkert kom upp út úr því, nema að þetta ætt að vera um búálf :). Ferlið í heild sinni gekk ágætlega, fengum myndavélina reyndar soldið seint en hefði skipt litlu máli því við tókum aldrei hvítt, vorum með á "auto" allan tímann :P og svo var OSI á og ég hreyfði myndavélina til hliðar :(, fattaði það ekki fyrr en eftir á. Skemmtilegt að segja frá því að Ásgeir úr 6.X var nemi í stofunni í byrjuninni en þegar hlaupið var framhjá Regnboganum var Einar kominn inn í staðin og svo þegar komið var í kjallarann var Birkir horfinn en ég fyllti í skarðið.

Myndirnar/trailerinn voru allar nokkuð góðar en mér fannst myndin sem Bóbó & co gerðu vera best :).

Er á leiðinni á veðramót eftir 2klst og blogga um hana rétt á eftir :)

1 comment:

Bóbó said...

Ólympíuliðið þakkar hlý orð